
Kristín Linda kosin formaður Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga
Á aðalfundi Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga (FSS), sem haldin var 16. september sl., var Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur hjá Huglind sálfræðistofu kosin formaður félagsins.