Kristín Linda

Sálfræðingur | Fyrirlesari | Ritstjóri

Velkomin!

Listin að lifa er krefjandi verkefni, ævintýri og gjöf. Ég er sálfræðingur af hugsjón, mér finnst heillandi að hjálpa fólki á lífsins vegi og Huglind heldur utan um starfið mitt.

Kristín Linda

Hagnýt hamingjuráð
Lífstíll Lindu
Fjölmiðlar Greinar

Á döfinni

Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast!

Fréttir

Í fótspor Jane Austen í maí

Þann 8 maí mun hópur 40 kvenna halda í ævintýra ferð um England í fótspor Jane Austen með Skotgöngu, Ingu Geirsdóttur og Huglind, Kristínu Lindu.

Lesa grein »

Lífstíll / Ráð / Greinar

Lífstíll Lindu / Hagnýt Hamingjuráð / Blaðagreinar

Fjölmiðlar / blaðagreinar

Einlægur aðdáandi Jane Austen

Í nútímasamfélagi þar sem margt er þungt, streituvaldandi og erfitt, hvort sem við lítum okkur nær eða fjær í heiminum, þá er dásamlegt að eiga

Lesa grein »
Scroll to Top