Kristín Linda
Velkomin!
Listin að lifa er krefjandi verkefni, ævintýri og gjöf. Ég er sálfræðingur af hugsjón, mér finnst heillandi að hjálpa fólki á lífsins vegi og Huglind heldur utan um starfið mitt.
Kristín Linda
Á döfinni
Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast!
Í fótspor Jane Austen – England – Vor 2025
Kristín Linda sálfræðingur hjá Huglind og Inga Geirs fararstjóri hjá Skotgöngu bjóða upp á vikuferð um slóðir JANE AUSTEN hins fræga rithöfundar. Farið verður um
Upplifun á Norður Tenerife 5.nóvember
Kristín Linda verður í samvinnu við Ingu Geirs hjá Skotgöngu með nýja og spennandi uppbyggingar og upplifunarferð til Norður Tenerife í nóvember. Fjölbreyttar og allskonar
Sálfræðiþjónusta á Selfossi
Í ágúst mun Kristín Linda sálfræðingur Huglindar opna sína sálfræðistofu á Selfossi. Stofan verður í Fjölheimum þar sem margvísleg fræðslu og ráðgjafarstarfsemi er til húsa.
Lífstíll / Ráð / Greinar
Lífstíll Lindu / Hagnýt Hamingjuráð / Blaðagreinar
Lifðu núna – Júlí 2024 – Hvernig ætlar þú að vera í júlí?
Já, það er spurningin, hvernig ætlar þú að vera þessa sumardaga, ekki hvað ætlar þú að gera. Hvernig viltu klæða þig þessa sumardaga? Hvers konar
Lifðu núna – Júlí 2024 – Skynjar þú töfrana?
Bjargráðið er að stýra athygli eigin skynfæra þannig að við virkilega í alvöru tökum eftir, upplifum og náum að nema og verða fyrir áhrifum af
Lifðu núna – Júní 2024 – Viltu baka hamingjuböku í sumar?
Rannsakaðu eigið líf, kortleggðu það sem gefur þér gleði, bæði það smáa og stóra. Líttu um öxl og skoðaðu markvisst ánægjustundirnar þínar gegnum daga, vikur
Bændablaðið ágúst 2023: Lífsgæði: Friðun og dugnaðarkvíði
Getur verið að við, of mörg okkar, hugsum ekkert um að gefa okkur sjálfum frið, við og við, reglulega, heldur krefjumst þess af okkur sjálfum,
Sjálfssinnun
Til að byrja með er rétt að viðurkenna að orðið SJÁLFSSINNUN er líklega nýyrði þó orðalagið að sinna sjálfum sér sé alþekkt. Mér finnst bara
Bændablaðið júní 2023: Lífsgæði: Fjölskyldulífið
Íslenskir bændur eru fjölbreytt flóra dugmikilla sjálfstætt starfandi einstaklinga. Hver og einn hefur valið sína leið til að lifa og starfa en þó má ætla