Kristín Linda

Velkomin!
Listin að lifa er krefjandi verkefni, ævintýri og gjöf. Ég er sálfræðingur af hugsjón, mér finnst heillandi að hjálpa fólki á lífsins vegi og Huglind heldur utan um starfið mitt.
Kristín Linda
Á döfinni
Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast!

Ævintýri og hugarheimur Agöthu Christie í haust
Þann 4. september í haust verður Kristín Linda ásamt Ingu Geirsdóttur hjá Skotgöngu fararstjóri í nýrri og spennandi ferð um slóðir Agöthu Christie eins allra

Í fótspor Jane Austen í maí
Þann 8 maí mun hópur 40 kvenna halda í ævintýra ferð um England í fótspor Jane Austen með Skotgöngu, Ingu Geirsdóttur og Huglind, Kristínu Lindu.

Endurmenntunar og námskeiðsferðir erlendis
Á komandi vori, í maí og júní, mun Kristín Linda í samvinnu við Ingu Geirsdóttir hjá Skotgöngu, ferðaskrifstofu, taka á mót starfsfóki vinnustaða, skóla, stofnana
Lífstíll / Ráð / Greinar
Lífstíll Lindu / Hagnýt Hamingjuráð / Blaðagreinar

Einlægur aðdáandi Jane Austen
Í nútímasamfélagi þar sem margt er þungt, streituvaldandi og erfitt, hvort sem við lítum okkur nær eða fjær í heiminum, þá er dásamlegt að eiga

Hæfilegt – Að vera maður sjálfur og nákvæmlega nóg
Er þetta hæfilegt, fyrir þig? Þessi pæling snýst ekki um hin gullna meðalveg eða að meðalhófið sé best, alls ekki. Hún snýst um að við

Lifðu núna – september 2024 – Er enn að skapa ný ævintýri
Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar,

Lifðu núna – ágúst 2024 – Hugsaðu minna!
Heilinn okkar er einstakt verkfæri og algjörlega frábært að geta virkilega hugsað og líka hugsað um hvað við erum að hugsa um. En … stundum

Lifðu núna – ágúst 2024 – Það er þetta með drauminn
Á meðan hún er lifandi í okkur leitin að tilgangi lífsins er vonin vakandi og virk og ævintýrin eiga tækifæri. Að undanförnu höfum við getað

Lifðu núna – Júlí 2024 – Ræktar þú ást?
Einmitt, núna um hásumarið, eru flestir meira með sínum elskuðu en á öðrum tímum. Einfaldlega vegna þess að frí frá vinnu og skóla veldur því