Kristín Linda

Sálfræðingur | Fyrirlesari | Ritstjóri

Velkomin!

Listin að lifa er krefjandi verkefni, ævintýri og gjöf. Ég er sálfræðingur af hugsjón, mér finnst heillandi að hjálpa fólki á lífsins vegi og Huglind heldur utan um starfið mitt.

Kristín Linda

Hagnýt hamingjuráð
Lífstíll Lindu
Fjölmiðlar Greinar

Á döfinni

Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast!

Fyrirlestrar / Námskeið

Upplifun á Norður Tenerife 5.nóvember

Kristín Linda verður í samvinnu við Ingu Geirs hjá Skotgöngu með nýja og spennandi uppbyggingar og upplifunarferð til Norður Tenerife í nóvember. Fjölbreyttar og allskonar

Lesa grein »
Fréttir

Sálfræðiþjónusta á Selfossi

Í ágúst mun Kristín Linda sálfræðingur Huglindar opna sína sálfræðistofu á Selfossi. Stofan verður í Fjölheimum þar sem margvísleg fræðslu og ráðgjafarstarfsemi er til húsa.

Lesa grein »

Lífstíll / Ráð / Greinar

Lífstíll Lindu / Hagnýt Hamingjuráð / Blaðagreinar

Lífstíll Lindu

Sjálfssinnun

Til að byrja með er rétt að viðurkenna að orðið SJÁLFSSINNUN er líklega nýyrði þó orðalagið að sinna sjálfum sér sé alþekkt. Mér finnst bara

Lesa grein »
Scroll to Top