
Einlægur aðdáandi Jane Austen
Í nútímasamfélagi þar sem margt er þungt, streituvaldandi og erfitt, hvort sem við lítum okkur nær eða fjær í heiminum, þá er dásamlegt að eiga sem áhugamál einhvern heim sem hægt er að hverfa inn í og sækja sér þar raunveruleikahvíld.