Lifðu núna – Júní 2024 – Viltu baka hamingjuböku í sumar?

Rannsakaðu eigið líf, kortleggðu það sem gefur þér gleði, bæði það smáa og stóra. Líttu um öxl og skoðaðu markvisst ánægjustundirnar þínar gegnum daga, vikur og mánuði. Virkilega pældu í því hvenær og hvers vegna það var/er gaman hjá þér.

Lifðu núna – Júní 2024 – Viltu baka hamingjuböku í sumar?

Rannsakaðu eigið líf, kortleggðu það sem gefur þér gleði, bæði það smáa og stóra. Líttu um öxl og skoðaðu markvisst ánægjustundirnar þínar gegnum daga, vikur og mánuði. Virkilega pældu í því hvenær og hvers vegna það var/er gaman hjá þér. Þannig verður til sjálfsþekking og vissa um hver eru hin dýrmætu innihaldsefni hamingjunnar í þínu tilviki. Þessi þekking skapar alvöru og rétt gögn til að þú getir aukið eigin hamingjuhegðun og bætt líðan þína og lífsgæði, strax í sumar. Skrifaðu niður sumarlistann þinn. Uppskrift sem inniheldur það sem þig langar til að upplifa eða gera í sumar. 

Greinina er að finna á Lifðu núna:
https://lifdununa.is/grein/viltu-baka-hamingjuboku-i-sumar/

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top