Lifðu núna – Júlí 2024 – Hvernig ætlar þú að vera í júlí?

Já, það er spurningin, hvernig ætlar þú að vera þessa sumardaga, ekki hvað ætlar þú að gera. Hvernig viltu klæða þig þessa sumardaga? Hvers konar mat viltu nýta til að næra þig? Með hverjum viltu vera? Hvaða samvera er í forgangi? Hvernig vilt þú vera á þessum samverustundum?

Lifðu núna – Júlí 2024 – Hvernig ætlar þú að vera í júlí?

Já, það er spurningin, hvernig ætlar þú að vera þessa sumardaga, ekki hvað ætlar þú að gera. Hvernig viltu klæða þig þessa sumardaga? Hverskonar mat viltu nýta til að næra þig? Með hverjum viltu vera? Hvaða samvera er í forgangi? Hvernig vilt þú vera á þessum samverustundum?

Við höfum flest meira val en við höldum. Alveg frá því þegar við veljum hvort við förum í gallabuxurnar eða rósótta kjólinn að morgni, þar til við veljum hvort við förum snemma í rúmið með bók eða ströndum í sófanum og flettum símanum. 

Greinin birtist á Lifðu núna:
https://lifdununa.is/grein/hvernig-aetlar-thu-ad-vera-i-juli/

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top