Lifðu núna – Júlí 2024 – Skynjar þú töfrana?

Bjargráðið er að stýra athygli eigin skynfæra þannig að við virkilega í alvöru tökum eftir, upplifum og náum að nema og verða fyrir áhrifum af því sem er jákvætt, gott, fallegt, öruggt og yndislegt.

Lifðu núna – Júlí 2024 – Skynjar þú töfrana?

Bjargráðið er að stýra athygli eigin skynfæra þannig að við virkilega í alvöru tökum eftir, upplifum og náum að nema og verða fyrir áhrifum af því sem er jákvætt, gott, fallegt, öruggt og yndislegt. Horfðu í kringum þig og leitaðu uppi það sem er fallegt, rauða tómata, náttúrulífsþætti í fjölmiðlum, holtasóleyjar sem varpa birtu á gráan mel.

Greinin birtist á Lifðu núna:
https://lifdununa.is/grein/skynjar-thu-tofrana/

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top