Fyrirlestrar / Námskeið

Fyrirlestrar

Kristín Linda er reyndur fyrirlesari og hefur haldið fjölda fyrirlestra við ýmis tilefni. Síðustu tíu árin hefur hún einbeitt sér að fyrirlestrum sem byggja á sálfræðilegum grunni og snúa að líðan, lífsgæðum, heilsu og hamingju fólks. Hún er tilbúin til að sníða efnisval og framsetningu að þínum óskum.

Um fyrirlestra

Fyrirlestrar Kristínar Lindu eru faglegir og hagnýtir en samt sem áður á léttu nótunum. Hún hefur lag á að slá á létta strengi, koma með nærtæk og skemmtileg dæmi og setja fram skýra hagnýta punkta sem nýtast beint í eigin lífi og starfi.

Kristín Linda sálfræðingur hjá Huglind tekur að sér að koma á vinnustaði, til félaga, samtaka og hópa og halda fyrirlestra í 30-120 mínútur. Sé óskað eftir lengri tíma sjá námskeið og vinnustofur. Sem dæmi um fyrirlestra sem Kristín Linda hefur haldið síðustu ár má nefna:

Meðal þeirra sem hafa valið að fá fyrirlestur frá Kristínu Lindu má nefna: Grunnskóla, framhaldsskóla, ríkisstofnanir, starfsgreinafélög, áhugamannafélög og landssamtök.

Það er heillandi að rækta sjálfa sig ævina á enda.

Scroll to Top