Þann 4. september í haust verður Kristín Linda ásamt Ingu Geirsdóttur hjá Skotgöngu fararstjóri í nýrri og spennandi ferð um slóðir Agöthu Christie eins allra vinsælasta skáldsagnahöfundar allra tíma.
Þetta er afar spennandi ferð þar sem gist verður á heimslóðum Agöthu á ensku rivereverunni og í Oxford. Kristín Linda sé á sinn skemmtilega hátt um fræðslu um Agöthu og Inga leiðir hópinn af öryggi og fjöri eins og henni einni er lagið. Aðeins örfá sæti laus þegar þetta er ritað. Nánari upplýsingar síðu Skotgöngu.
