Einlægur aðdáandi Jane Austen

Í nútímasamfélagi þar sem margt er þungt, streituvaldandi og erfitt, hvort sem við lítum okkur nær eða fjær í heiminum, þá er dásamlegt að eiga sem áhugamál einhvern heim sem hægt er að hverfa inn í og sækja sér þar raunveruleikahvíld.

Einlægur aðdáandi Jane Austen

,,Í nútímasamfélagi þar sem margt er þungt, streituvaldandi og erfitt, hvort sem við lítum okkur nær eða fjær í heiminum, þá er dásamlegt að eiga sem áhugamál einhvern heim sem hægt er að hverfa inn í og sækja sér þar raunveruleikahvíld. Heim þar sem við leyfum huganum að hvíla öruggum við eitthvað annað en eigin áhyggjur, það er svo gott fyrir taugakerfið okkar og dregur úr streitu og depurð,“ segir Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og einlægur aðdáandi Jane Austen, en hún blés í liðinni viku til stofnfundar Aðdáendaklúbbs Jane Austen.“

Svona hljóðar upphafið að heilsíðugrein Morgunblaðsins nú í janúar þar sem fjallað var um stofnun Kristínar Lindu á Aðdáendaklúbbi Jane Austne á Íslandi.  Nánar í Morgunblaðinu 30. Janúar 2025.

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top