Upplifun á Norður Tenerife 5.nóvember

Kristín Linda verður í samvinnu við Ingu Geirs hjá Skotgöngu með nýja og spennandi uppbyggingar og upplifunarferð til Norður Tenerife í nóvember. Fjölbreyttar og allskonar upplifanir, skemmtileg og uppbyggjandi dagskrá. Vandað lífsgæðanámskeiði Kristínar Lindu, sálfræðings, jákvæð sálfræði, hagnýt hamingjuráð, fegurð, flæði, fögnuður og þakklæti.

Upplifun á Norður Tenerife 5.nóvember

Kristín Linda verður í samvinnu við Ingu Geirs hjá Skotgöngu með nýja og spennandi uppbyggingar og upplifunarferð til Norður Tenerife í nóvember.

Fjölbreyttar og allskonar upplifanir, skemmtileg og uppbyggjandi dagskrá. Vandað lífsgæðanámskeiði Kristínar Lindu, sálfræðings, jákvæð sálfræði, hagnýt hamingjuráð, fegurð, flæði, fögnuður og þakklæti. Skemmtilegar göngu- og skoðunarferðir með Ingu Geirs. Dvalið verður í Puerto de la Cruz sem hefur endalaust upp á eitthvað að bjóða, fallegar þröngar götur með fagurlega máluðum húsum í öllum regnbogans litum.

Magnað og skemmtileg námskeið, upplifanir með blómum og fiðrildum.

Nánari upplýsingar hér: https://www.skotganga.co.uk/products/upplifun-a-nordur-tenerife-5-nov

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top