Endurmenntunar og námskeiðsferðir erlendis

Á komandi vori, í maí og júní, mun Kristín Linda í samvinnu við Ingu Geirsdóttir hjá Skotgöngu, ferðaskrifstofu, taka á mót starfsfóki vinnustaða, skóla, stofnana og fyrirtækja.

Endurmenntunar og námskeiðsferðir erlendis

Á komandi vori, í maí og júní, mun Kristín Linda í samvinnu við Ingu Geirsdóttir hjá Skotgöngu, ferðaskrifstofu, taka á mót starfsfóki vinnustaða, skóla, stofnana og fyrirtækja. Ferðirnar eru skipulagaðar af Skotgöngu, ferðaskrifstofu Ingu Geirsdóttur og fjölskyldu sem hefur sínar höfuðstöðvar í Skotlandi og Kristín Linda sér um fræðslu, námskeið, endurmenntun, í samræmi við óskir viðkomandi hóps.

Það er vinsælt hjá starfsfólki skóla að sækja slíkar endurmenntunarferðir í júní og kjörið fyrir þá sem áhuga hafa að hafa samband við Skotgöngu eða Huglind til að fá frekari upplýsingar. Einnig sækja ýmiskonar deildir hjá sveitarfélögum, félagsamtök, stofnandir og fyrirtæki slíkar námskeiðsferðir.

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top