Sálfræðiþjónusta á Selfossi

Í ágúst mun Kristín Linda sálfræðingur Huglindar opna sína sálfræðistofu á Selfossi. Stofan verður í Fjölheimum þar sem margvísleg fræðslu og ráðgjafarstarfsemi er til húsa. Kristín Linda tekur við óskum um sálfræðimeðferð, ráðgjöf, handleiðslu og hverskonar aðstoð í stormum lífsins í gegnum tölvupóst, kristinlinda@huglind.is.

Sálfræðiþjónusta á Selfossi

Í ágúst mun Kristín Linda sálfræðingur Huglindar opna sína sálfræðistofu á Selfossi. Stofan verður í Fjölheimum þar sem margvísleg fræðslu og ráðgjafarstarfsemi er til húsa.

Kristín Linda tekur við óskum um sálfræðimeðferð, ráðgjöf, handleiðslu og hverskonar aðstoð í stormum lífsins í gegnum tölvupóst, kristinlinda@huglind.is. Endilega lesið ykkur nánar til um Kristínu Lindu á þessari síðu og hikið ekki við að óska eftir tíma ef þið viljið bæta eigin líðan og lífsgæði, fá faglega ráðgjöf í hverskonar verkefnum, stuðning og hjálp í breytingum, missi, sorg og áföllum lífsins.  

Það er svo miklu betra að leita sér hjálpar, handleiðslu og stuðnings og ná þannig að bæta líðan og blómstra á ný.

Nýjustu greinarnar

Á döfinni

Scroll to Top