KRISTÍN LINDA JÓNSDÓTTIR SÁLFRÆÐINGUR, RITSTJÓRI OG KENNARI
SÁLFRÆÐISTOFA: Meðferð og ráðgjöf - FRÆÐSLA: Fyrirlestrar og greinar -
RITSTJÓRN: Húsfreyjan tímarit KÍ
KRISTIN LINDA
sálfræðingur hjá HUGLIND Ármúla 4, 108 Reykjavík:
Almenn sálfræðiþjónusta:
Depurð, kvíði, þunglyndi, áföll, áhyggjur, álag, kulnun, streita, samskiptavandi, skilnaður, missir, sorg, veikindi, verkir, tímamót, uppgjör.
Fyrirlestrar:
Hagnýtir, jákvæðir og hvetjandi fyrirlestrar um LISTINA AÐ LIFA byggðir á sálfræðilegum rannsóknum, fyrir félög, hópa og vinnustaði.
Jákvæð sálfræði:
Uppbygging, bjargráð, styrkleikar, stefnumótun, sjálfstraust, hamingja, farsæld, gleði.